
Gluggin
Gluggar eru mikið meira en “bara gluggar” - Gluggin hleypir birtunni inn í húsið og býður okkur að njóta útsýnisins út á við.
Hjá Kramm komum við fram af skynsemi við viðskiptavini okkar, við setjum þínar þarfir í forgang.
Við bjóðum upp á ýmsar lausnir í gluggum fyrir hús. Við höfum eytt löngum tíma í að finna réttu gluggaframleiðendurna á norðurlöndum. Við erum mjög kröfuhörð á gæði, því við viljum tryggja að allir gluggar sem við bjóðum upp á henti íslenskum (færeyskum) aðstæðum.
Reynslan sýnir okkur að sérþarfirnar aukast og við höfum með rétta starfsfólkið með reynsluna til að finna réttu lausnina fyrir þig.
Því viljum við bjóða viðskiptavinum að hafa samband við okkur


Elitfönster
hefur framleitt glugga í Svíþjóð síðan 1924 og eru þeir notaðir um alla
Svíþjóð.
Áherslunar eru þær, sama hvar þú býrð, hvaða óskir þú hefur og hvaða
aðstæður eru, þá er alltaf til ELIT-gluggi fyrir þig.
Elitfönster Original Alu
Hágæða klassískir sænskir gluggar. Tré gluggar með álklæðningu að
utanverðu
Elitfönster Original træ
Gegnheill viður í klassískum stíl, fyrir þig sem vilt tréglugga. Vel
einangrað og létt viðhald
Elitfönster Vision
Gluggar með stíl, mjóir karmar og klætt með slitsterku áli, sem eykur
endingu og eru því sem næst viðhaldsfríir.
Elite-vindeyga familjan hevur 3løg, við avbera góðari bjálving, og er orkumerkt U-virði á 0.9 sum er standard, men fáast eisini í 0.8
Elitfönster MF Duo
Einfaldir trégluggar í venjulegum stíl, lítið viðhald, 2 lög af einangrun og
einfalt í ísetningu. Fyrir þig sem vilt nýja glugga í Aldamótastíl, (gömlum
skandinaviskum stíl).

Elitfönster Retro
auðvelt viðhald, vel einangraðir 3-laga gluggar í gömlum stíl, með
gamaldags lömum, þannig að nostalgían er til staðar. Gluggarnir opnast
til hliðar og hafa U virði (einangrunarstaðall)1.2, einnig hægt að fá U virði
0.9 - fyrir þig sem vill varðveita gamla stílinn.
Elitfönster Harmoni 2+1
Álklæddir gluggar og svalahurðir, fastur rammi og gæði - ýmsir
möguleikar með alls konar sérlausnir.
Harmoni ECO plus hafa öðlast svanamerkið.
Elitfönster Harmoni 3-glas
Eins og í Harmoni 2+1, eru boðið uppá allskonar sérlausnir, þannig að
viðskiftavinurinn fái einmitt það sem hann þarf.
Í Harmoni línuni eru 3 lög af gleri, annaðhvort 2+1 eða 3.
Þessi lína er rétta valið þar sem sérstakar kröfur eru um t.d. Hljóð, eld
og önnur öryggisatriði.
Harmoni 3 er einnig með svanamerkið.
Elitfönster Flexibel
Hefur þú efasemdir um hvaða óskir þú hefur, eða eru stærðirnar alveg
sérstakar? Eða eitthvað allt annað?
Elfönster Flexibel eru sérlausnir, gluggar, svalahurðir og rennihurðir að
þínum þörfum og óskum - ekkert verkefni of stórt.
Elitfönster Retro
auðvelt viðhald, vel einangraðir 3-laga gluggar í gömlum stíl, með
gamaldags lömum, þannig að nostalgían er til staðar. Gluggarnir opnast
til hliðar og hafa U virði (einangrunarstaðall)1.2, einnig hægt að fá U virði
0.9 - fyrir þig sem vill varðveita gamla stílinn.
Elitfönster Harmoni 2+1
Álklæddir gluggar og svalahurðir, fastur rammi og gæði - ýmsir
möguleikar með alls konar sérlausnir.
Harmoni ECO plus hafa öðlast svanamerkið.
Elitfönster Harmoni 3-glas
Eins og í Harmoni 2+1, eru boðið uppá allskonar sérlausnir, þannig að
viðskiftavinurinn fái einmitt það sem hann þarf.
Í Harmoni línuni eru 3 lög af gleri, annaðhvort 2+1 eða 3.
Þessi lína er rétta valið þar sem sérstakar kröfur eru um t.d. Hljóð, eld
og önnur öryggisatriði.
Harmoni 3 er einnig með svanamerkið.
Elitfönster Flexibel
Hefur þú efasemdir um hvaða óskir þú hefur, eða eru stærðirnar alveg
sérstakar? Eða eitthvað allt annað?
Elfönster Flexibel eru sérlausnir, gluggar, svalahurðir og rennihurðir að
þínum þörfum og óskum - ekkert verkefni of stórt.
