

PlusWindows
Plus window UAD er dótturfyrirtæki hjá norska framleiðandans Hprotukter, sem er í fararbroddi í framleiðslu á gluggum og hurðum í Noregi
Plus Window var stofnað 2010 og framleiðir útopnanlega glugga með Spilka-hjörum.
Reynslan sýnir okkur að sérþarfirnar aukast og við höfum með rétta starfsfólkið með reynsluna til að finna réttu lausnina fyrir þig.
Því viljum við bjóða viðskiptavinum að hafa samband við okkur


Hliðarhengdir gluggar
Gluggarnir sem oft eru notaðir, þegar eldri hús eru gerð upp. Sjást þó líka í nýjum húsum.
Opnast 90 gráður, og henta því vel fyrir sumarhús, svefnskála og önnur smáhýsi.
Leveraði sum einkult vindeygu, ella sum serloysn við fleiri rammun.
Gluggarnir eru með barnalæsingu
Hliðarhengdir gluggar
Gluggarnir sem oft eru notaðir, þegar eldri hús eru gerð upp. Sjást þó líka í nýjum húsum.
Opnast 90 gráður, og henta því vel fyrir sumarhús, svefnskála og önnur smáhýsi.
Leveraði sum einkult vindeygu, ella sum serloysn við fleiri rammun.
Gluggarnir eru með barnalæsingu

Út/Inn gluggar
Mjög vinsælir gluggar. Margir möguleikar á opnun, til dæmis er hægt að opna að hluta til, eða opna alveg, inn eða út.
Fastur rammi, þannig að það er ekki nauðsynlegt að opna gluggana til að loftræsta.
Býður upp á ýmsa möguleika með meiri birtu, auk góðum möguleikum á sérlausnum.
