Static Slide

Gluggin til heimi

WINDOWSFACTORY

Static Slide

Gluggin til heimi

WINDOWSFACTORY

previous arrow
next arrow

Windows Factory

Álgluggar framleiddir eftir ströngustu kröfum. Windows Factory hafa margra ára reynslu og sérfræðikunnáttu í að leysa stærri og smærri verkefni.

Mikil orka fer í að leysa þarfirnar hjá viðskiptavininum og að bjóða upp á bestu lausnina fyrir (besta) verðið.

Öll okkar framleiðsla uppfyllir Evrópustaðla og alþjóða kröfur.

Reynslan sýnir okkur að sérþarfirnar aukast og við höfum með rétta starfsfólkið með reynsluna til að finna réttu lausnina fyrir þig. 

Því viljum við bjóða viðskiptavinum að hafa samband við okkur

PONZIO

- Hurða og glugga lausnir

- Gardínuveggjalausnir 

- Rennihurðar 

- Brunavarnir 

REYNAERS

Reynarers Aluminium eru í fararbroddi í markaðsmálum og þegar um er að ræða nýjar lausnir, auk umhverfisvottað á áli.

Gluggar, hurða, rennihurðar/-gluggar.

Við leggjum mikla áherslu á orkusparnað í framleiðslu og tillit til náttúrunnar.

PONZIO

- Hurða og glugga lausnir

- Gardínuveggjalausnir 

- Rennihurðar 

- Brunavarnir 

REYNAERS

Reynarers Aluminium eru í fararbroddi í markaðsmálum og þegar um er að ræða nýjar lausnir, auk umhverfisvottað á áli.

Gluggar, hurða, rennihurðar/-gluggar.

Við leggjum mikla áherslu á orkusparnað í framleiðslu og tillit til náttúrunnar.

SCHUECO

Gluggaval er EKKI bara spurning um orkusparnað og kostnað.

Það er mikilvægt að velja rétta efnið sem passar best við útlitið á húsinu. Einnig er viðhald mikilvægt - Ákvörðun þín um val á gluggum í dag, hefur áhrif næstu áratugina.

Það er mikilvægt að hugsa um sólarvörn, lamir, virkni og öryggi.

Álgluggar þurfa lítið viðhald og henta íslensku veðurfari afskaplega vel.